Hoppa yfir valmynd

COVID-19 - Leiðbeiningar til Íslendinga í Frakklandi

Frönsk yfirvöld hafa tekið saman upplýsingar um aðgerðir franskra stjórnvalda til að hefta útbreiðslu COVID-19 veirunnar á eftirfarandi síðum:

Gouvernement.fr - upplýsingar á frönsku

Diplomatie.gouv.fr - upplýsingar á ensku

Ef þú hefur verið á ferðalagi undanfarna 14 daga á svæðum þar sem sjúkdómurinn hefur komið upp eða á einhvern hátt komist í snertingu við einstakling með sjúkdóminn, og þú hefur einkenni sem gætu tengst COVID-19 er þér bent á að hringja í neyðarlínuna 15.

Upplýsinganúmer franskra stjórnvalda um CODID-19 veiruna er 0 800 130 000.

 

 

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics

This website uses cookies to ensure you get the best experience on our website. Read more