Hoppa yfir valmynd

Auglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar birt í Stjórnartíðindum

Auglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar birt í Stjórnartíðindum  - myndMynd: Landspítali / Þorkell

Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem tekur gildi á hádegi á morgun 31. júlí og gildir til og með 13. ágúst nk. Meginbreytingin felst í því að fjöldatakmörkun á samkomum lækkar úr 500 í 100 og 2 metra reglan tekur aftur gildi á milli þeirra einstaklinga sem ekki deila heimili. Þá hefur ný reglugerð heilbrigðisráðherra sem fellir úr gildi fyrri reglugerð um sóttkví, einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19 verið send Stjórnartíðindum til birtingar.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics

This website uses cookies to ensure you get the best experience on our website. Read more