Hoppa yfir valmynd

Opinn streymisfundur: Kynning á samkeppnismati OECD um ferðaþjónustu og byggingariðnað á Íslandi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra býður til opins streymisfundar um niðurstöður samkeppnismats OECD á íslenskri ferðaþjónustu og byggingariðnaði, þriðjudaginn 10. nóvember kl. 13:00.

Tilgangur samkeppnismats er að greina lög og reglur sem atvinnulífinu er gert að starfa eftir með tilliti til þess hvort í þeim felist samkeppnishindranir eða óþarfa reglubyrði sem ryðja megi úr vegi.

 

 

Dagskrá fundar:

 

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Angel Gurría, framkvæmdastjóra OECD

Ania Thiemann, verkefnastjóri samkeppnismatsins hjá  OECD

Ásmundur Einar Daðason,  félagsmála- og barnamálaráðherra

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins

 

Fundarstjóri er Bergur Ebbi

 

Hér má nálgast streymið: https://youtu.be/e8yQGjcm14s

 

 

Tags

17. Samvinna um markmiðin
11. Sjálfbærar borgir og samfélög
9. Nýsköpun og uppbygging
8. Góð atvinna og hagvöxtur

Heimsmarkmiðin

17. Samvinna um markmiðin

11. Sjálfbærar borgir og samfélög

9. Nýsköpun og uppbygging

8. Góð atvinna og hagvöxtur

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics