Hoppa yfir valmynd

Framkvæmdastjóri NATO heimsækir Ísland

Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, sækir Ísland heim á fimmtudag, 20. ágúst. Er þetta fyrsta heimsókn nýs framkvæmdastjóra NATO til aðildarríkis bandalagsins.

Anders Fogh Rasmussen mun eiga fundi með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra, Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra, Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, og utanríkismálanefnd Alþingis.



Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics