Hoppa yfir valmynd

Fundur í Kaupmannahöfn um íslenskt viðskiptaumhverfi og tækifæri á íslenska markaðnum

Sendiráðið vekur athygli á fundi um viðskiptaumhverfi og tækifæri á Íslandi sem haldinn verður í Arctic Institut í Kaupmannahöfn 17. mars nk.
Sendiherra Íslands, Helga Hauksdóttir, mun opna fundinn en síðan verða erindi frá fulltrúum Dansk-íslenska viðskiptaráðsins, Sjávarklasans, Enterprise European Network og útflutningsráði danska utanríkisráðuneytisins.
Þátttaka á fundinum er ókeypis og öllum opin er skráning er nauðsynleg. Frekari upplýsingar má finna hér. 

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics