Hoppa yfir valmynd

Þrjú íslensk gallerí meðal þátttakenda á Chart Art Fair 2018

Þrjú íslensk gallerí taka þátt í listamessunni Chart Art Fair 2018 sem að fram fer í Charlottenborg í næstu viku,  BERG ContemporaryGallery i8 og Hverfisgallerí, en á listamessuna er einungis boðið framúrskarandi norrænum galleríum.

Vegleg dagskrá er í boði, með viðburðum og fyrirlestrum. Við viljum vekja sérstaklega athygli á samnorræna verkefninu Now Nordic - Design Talk og sýningunni Now Nordic þar sem að Ísland hefur verðuga fulltrúa.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics