Hoppa yfir valmynd

Nr. 92, 8. október 1998: Þann 1. og 2. október sl. stóð utanríkisráðuneytið fyrir fyrsta fundi CCMS-nefndar NATO á Íslandi. CCMS stendur fyrir " Challenges of Modern Society ".

Vegna aukins hættuástands í Sambandslýðveldinu Júgóslavíu (Serbíu og Svartfjallalandi) vill utanríkisráðuneytið ráðleggja fólki frá því að ferðast til landsins. Íslenskum ríkisborgurum búsettum í Sambandslýðveldinu er ráðlagt að huga að brottflutningi, eða a.m.k. að búa sig undir að geta yfirgefið landið með mjög stuttum fyrirvara.

Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík, 8. október 1998.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics