Hoppa yfir valmynd

Norðlæga víddin fundar í Reykjavík 

Í gær var haldinn samráðsfundur Norðlægu víddarinnar í Reykjavík sem er samráðsvettvangur Íslands, ESB, Noregs og Rússlands um umhverfismál, samgöngur, heilbrigðismál og menningarsamstarf á nyrstu svæðum Evrópu. 

Á fundinum var m.a. rætt um hvernig styrkja má samstarf um heimskautssvæði Evrópu og ekki síst með tilliti efnahagsumsvifa og umhverfismála á norðurslóðum.  Hægt er að nálgast upplýsingar um starfsemi norðlægu víddarinnar http://www.northerndimension.info/

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics