Hoppa yfir valmynd

Rætt um afvopnunarmál og arfleifð Höfðafundar

Lilja og Thomas Countryman. - mynd

Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra ræddi í morgun afvopnunarmál og arfleifð Höfðafundarins á fundi með Thomas Countryman, aðstoðarráðherra í utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna, en aðstoðarráðherrann er staddur hér á landi í tiefni af alþjóðlegu málþingi um áhrif og arfleifð Höfðafundarins sem lauk í gær.

Ennfremur voru tvíhliða samskipti Íslands og Bandaríkjanna til umræðu, öryggismál í Evrópu og málefni norðurslóða.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics