Hoppa yfir valmynd

Málþing um svæðahagfræði norðurslóða

Frá olíuvinnslu á norðurslóðum
Frá olíuvinnslu á norðurslóðum

Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fulltrúi Íslands í embættismannanefnd Norðurskautsráðsins kynnti áherslu Íslands varðandi nýtingu og verndun lifandi sjávarauðlinda á norðurslóðum gær á málþingi á vegum The International Institute for Strategic Studies í  London.  Málþingið sóttu fjölmargir sérfræðingar og embættismenn er fást við málefni svæðisins. Hjálmar lagði áherslu mikilvægi svæðisbundinnar fiskveiðistjórnunar, sjálfbærar veiðar og að ítrustu varúðarsjónarmiða yrði gætt í tengslum við aukin efnahagsumsvif á svæðinu.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics