Hoppa yfir valmynd

Nr. 092, 14. nóvember 2000. Ráðherrafundur VES í Marseilles

FRÉTTATILKYNNING

frá utanríkisráðuneytinu

________




Nr. 092


Utanríkis- og varnarmálaráðherrafundur Vestur-Evrópusambandsins (VES) var haldinn í Marseilles í Frakklandi í dag. Meginefni fundarins var flutningur helstu viðfangsefna VES til Evrópusambandsins (ESB) fyrir lok þessa árs, en á vettvangi síðarnefndra samtaka hafa á undanförnum mánuðum tekið til starfa nýjar stofnanir á sviði öryggis- og varnarmála.
Gunnar Pálsson, fastafulltrúi Íslands hjá VES, sat fundinn.

Yfirlýsing fundarins er meðfylgjandi.




Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 14. nóvember 2000.


Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics