Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 17. mars 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra
Sviðsmynd um efnahagshorfur vegna COVID-19

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis og lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu
2) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu

Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Fyrirkomulag skólahalds í ljósi COVID-19 
2) Samráðshópur um menningu og listir vegna samkomubanns 
3) Kærunefnd útboðsmála leitar eftir ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins um opinber innkaup

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Nýsköpun á landsbyggðinni

Dómsmálaráðherra / Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Ákvörðun Evrópusambandsins um bann við ónauðsynlegum ferðum yfir ytri landamæri Schengen svæðisins

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics

This website uses cookies to ensure you get the best experience on our website. Read more