Hoppa yfir valmynd

Fundur forsætisráðherra Norðurlanda

Forsætisráðherrar á Akureyri

Þann 26. maí funduðu forsætisráðherrar Norðurlanda við Mývatn. Á fundinum greindi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, frá helstu áherslumálum Íslands, sem fer nú með formennsku í Norrænu 

ráðherranefndinni. Einnig ræddu ráðherrarnir aukið samstarf á sviði öryggis- og varnarmála, ástandið í Úkraínu og önnur alþjóðleg málefni. Að fundi loknum gáfu forsætisráðherrarnir út sameiginlega yfirlýsingu um mikilvægi norræns samstarf, sem nálgast má hér

Þann 27. maí funduðu forsætisráðherrarnir svo með formönnum landstjórna Grænlands, Færeyja og Álandseyja í Hofi á Akureyri. Fundinn sátu einnig framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, Dagfinn Høybråten og forseti Norðurlandaráðs, Karin Åström.

Sjá nánar á vef forsætisráðuneytsins

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics