Hoppa yfir valmynd

Greiðsluafkoma ríkissjóðs í janúar 2016

Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar 2016 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 34 ma.kr. samanborið við 54 ma.kr. 2015. Tekjur af stöðuleikaframlagi námu 17 ma.kr. í janúar, niðurfærsla verðtryggðra húsnæðislána nam 15,2 ma.kr. Handbært fé lækkar um 34 ma.kr. samanborið við 50 ma.kr. á árinu 2015.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics