Hoppa yfir valmynd

Breytingar í utanríkisþjónustunni

Utanríkisráðherra hefur tekið ákvörðun um eftirtaldar breytingar á starfsstöðvum sendiherra í utanríkisþjónustunni:

Gunnar Gunnarsson, sendiherra í Stokkhólmi, kemur til starfa í ráðuneytinu 1. ágúst nk. 


Estrid Brekkan, sendiráðunautur, verður sendiherra Íslands í Stokkhólmi frá 1. ágúst nk.

Gunnar Pálsson, sendiherra í Osló, kemur til starfa í ráðuneytinu 1. ágúst nk. 

Hermann Örn Ingólfsson, skrifstofustjóri í ráðuneytinu, verður sendiherra Íslands í Osló frá 1. ágúst nk. 

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics