Hoppa yfir valmynd

Undirritun tvísköttunarsamnings milli Íslands og Grikklands

Í dag undirrituðu Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra Íslands, og Theodoros Kassimis, aðstoðarutanríkisráðherra Grikklands, tvísköttunarsamning milli landanna. Markmið samningsins er annars vegar að komast hjá tvísköttun og hins vegar að koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur. Samningurinn öðlast gildi þegar báðir samningsaðilar hafa tilkynnt um staðfestingu hans.



Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics