Hoppa yfir valmynd

Utanríkisráðherra fundar með Dominique Strauss-Kahn

Össur Skarphéðinsson og Dominque Strass-Kahn
OS_og_DSK_edited-1

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag formlegan fund með Dominique Strauss-Kahn aðalframkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Fundurinn fór fram í New York. Utanríkisráðherra fór ítarlega yfir stöðu efnahagsmála á Íslandi og framgang efnahagsáætlunar ríkisstjórnarinnar sem mótuð var í samstarfi við AGS. Einnig útskýrði ráðherra stöðuna í Icesave-málinu fyrir framkvæmdastjóranum.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics