Hoppa yfir valmynd

Opnun ljósmyndasýningarinnar Breyttur

Ljósmyndasýningin "Breyttur" með ljósmyndum eftir Gunnar Freyr Gunnarsson var opnuð af sendiherra Íslands, Benedikti Jónssyni í anddyri sendiráðsins fyrr í mánuðnum. Sýningin inniheldur vetrarmyndir frá Íslandi og Grænlandi og er framlag ljósmyndarans til þess að vekja athygli á þessum einstaka heimshluta og hlutverki okkar allra í að varðveita sérstöðu hans. Gunnar Freyr er þekktur instagram ljósmyndari undir nafninu ”Icelandic explorer” og hefur hann þar um 310.000 þúsund fylgjendur. Öll verk Gunnars eru til sölu, og mun sýningin standa gestum og gangandi opin til 29. apríl frá kl 9-16 á virkum dögum.

Ljósmyndir: Hasse Ferrold

  • Meðfylgjandi fréttamynd nr 1
  • Meðfylgjandi fréttamynd nr 2

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics