Hoppa yfir valmynd

Össur sótti utanríkisráðherrafund ESB og umsóknarríkja

OS-a-Gymnich-Pollandi
OS-a-Gymnich-Pollandi

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra tók í dag þátt í utanríkisráðherrafundi Evrópusambandsins og umsóknarríkja í Sopot í Póllandi. Á fundinum var rætt um aðgerðir ESB gagnvart nágrannaríkjum í austri og suðri. Fjallað var sérstaklega um ástandið í Sýrlandi, Líbíu og Egyptalandi og einnig voru málefni Palestínu til umræðu.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics