Hoppa yfir valmynd

Undirrita viljayfirlýsingu um orkusamstarf og tvísköttunarsamning

Picture-160
Picture-160

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Darja Radic, efnahagsmálaráðherra Slóveníu. Á fundinum ræddu þau aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu, málefni evrunnar og samstarf um nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa, með sérstaka áherslu á jarðhita. Að fundi loknum undirrituðu ráðherrarnir viljayfirlýsingu um orkusamstarf sem vonast er til að auki samstarf fyrirtækja og stofnana. Þá undirrituðu ráðherrarnir einnig tvísköttunarsamning á milli ríkjanna.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics