Hoppa yfir valmynd

Fundir vegna varnarviðræðna milli Íslands og Bandaríkjanna

Nr. 006

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu

Geir H. Haarde, utanríkisráðherra mun í dag eiga fundi með Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráðherra um varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna. Fundirnir verða í Washington og að þeim loknum munu samninganefndir ríkjanna hefja framhaldsviðræður um varnarmálin.



Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics