Hoppa yfir valmynd

Nordic Smart Government: Verðmætasköpun með stafrænum lausnum

Fjarfundur 27. nóvember 2020 kl. 8:30 - 10:00

Fjárfesting í stafrænni þróun og nýsköpun er brýn á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar, faraldurs og samdráttar. Hvar liggja tækifærin?

Verkefnishópur Nordic Smart Government vinnur að því að skoða hvernig skapa má verðmæti fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki með því að gera rauntíma viðskiptagögn aðgengileg svo þau nýtist til nýsköpunar og vaxtar.

Boðið er til fundar um helstu afurðir þriðja áfanga verkefnisins. Fjallað verður um vegvísinn að starfrænu vistkerfi Nordic Smart Government, notkun stafrænna viðskiptaskjala á Norðurlöndunum og stöðu Íslands í því samhengi, lagalegt og tæknilegt umhverfi verkefnisins hér á landi. Næstu skref í verkefninu verða kynnt en til að framtíðarsýn Nordic Smart Government verði að veruleika þarf að koma á samstarfi hagaðila bæði í opinbera- og einkageiranum.

Dagskrá fundarins er hér

Smellið hér til að skrá þátttöku á fundinn.

Tags

17. Samvinna um markmiðin
9. Nýsköpun og uppbygging

Heimsmarkmiðin

17. Samvinna um markmiðin

9. Nýsköpun og uppbygging

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics