Hoppa yfir valmynd

Fríverslunarviðræður í vor, samráðsfundur um fríverslunarsamning EFTA og Mexíkó og EES – ekki ESB – styrkir rannsóknar- og þróunarverkefni

Grétar Már Sigurðsson, skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, stýrir viðræðum EFTA-ríkjanna við Taíland um gerð hugsanlegs fríverslunarsamnings. Þetta ásamt komandi fundi nefndar EFTA og Mexíkó og styrkjum til rannsóknar- og þróunarverkefna er til umfjöllunar í 3 tölublaði Stiklna vefrits viðskiptaskrifstofu.

Stiklur - 3. tölublað 19.01.2005 (PDF, 179 kb)



Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics