Hoppa yfir valmynd

Afhending trúnaðarbréfs á Möltu

Eyríkin tvö Ísland og Malta eiga marga sameiginlega hagsmuni sem voru ræddir þegar Sturla Sigurjónsson afhenti George Vella, forseta Möltu, trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands þar í landi 24. febrúar 2022. Athöfnin fór fram í forsetabústaðnum San Anton Palace. 

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics

This website uses cookies to ensure you get the best experience on our website. Read more