Hoppa yfir valmynd

Aðalræðismaður Íslands í Winnipeg

Nr. 050

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu


Utanríkisráðuneytið býður fyrirtækjum, samtökum, stofnunum og einstaklingum viðtalstíma við sendiherra Íslands til þess að ræða hagsmunamál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni þar sem utanríkisþjónustan getur orðið að liði.

Eiður Guðnason, sendiherra, aðalræðismaður Íslands í Winnipeg, verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu föstudaginn 31. maí n.k. kl. 10 til 12.

Nánari upplýsingar og tímapantanir eru veittar í síma 560-9900.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 29. maí 2002.


Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics