Hoppa yfir valmynd

Stofnað til stjórnmálasambands

Frá stofnun stjórnmálasambands við Túvalú
Frá stofnun stjórnmálasambands við Túvalú

Fastafulltrúar Íslands og Túvalú hjá Sameinuðu þjóðunum, sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson og Enele Sosene Sopoaga, undirrituðu þriðjudaginn 26. júlí í New York yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands ríkjanna. Túvalú er fámennt eyríki í Kyrrahafi, um 650 sjómílur norðan Fíjí-eyja, fyrrum bresk nýlenda, sem hlaut sjálfstæði árið 1978.



Frá stofnun stjórnmálasambands við Túvalú
Frá stofnun stjórnmálasambands við Túvalú

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics