Hoppa yfir valmynd

Jólakveðjur úr sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn

Starfsfólk sendiráðsins í Kaupmannahöfn óskar ykkur gleðilegrar hátíðar og þökkum ykkur kærlega fyrir ánægjulega samveru á árinu sem er að líða.
Við hlökkum til komandi árs, en árið 2020 munum við fagna 100 ára afmæli sendiráðsins.

Opnunartími sendiráðsins yfir hátíðarnar er eftirfarandi:
23. desember, opið frá kl. 9-16
24. desember, lokað
25. desember, lokað
26. desember, lokað
27. desember, opið frá kl. 11-15
28. desember lokað
29. desember lokað
30. desember, opið frá kl. 11-15
31. desember, lokað
1. janúar, lokað

☎️Í neyðartilvikum bendum við á neyðarnúmer Utanríkisráðuneytisins, sem er opið allan sólahringinn (+354) 545 0112 og á netfangið [email protected]

Kærar jólakveðjur úr sendiráðinu í Kaupmannahöfn

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics