Hoppa yfir valmynd

Þjóðaröryggisráð fundar um viðbrögð og viðbúnað vegna COVID-19

Í dag var haldinn upplýsinga- og stöðufundur í þjóðaröryggisráði um viðbrögð og viðbúnað hér á landi vegna COVID-19.

Gestir fundarins voru Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Ásta Valdimarsdóttir ráðuneytisstjóri heilbrigðisráðuneytisins, Alma Möller landlæknir, Margrét Kristín Pálsdóttir settur aðstoðarríkislögreglustjóri og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra.

Á fundinum var farið yfir stöðu mála og viðbúnað almannavarna og heilbrigðiskerfisins vegna heimsfaraldursins.

Tags

17. Samvinna um markmiðin
3. Heilsa og vellíðan

Heimsmarkmiðin

17. Samvinna um markmiðin

3. Heilsa og vellíðan

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics