Hoppa yfir valmynd

Utanríkisráðherra fundar með Miliband

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í morgun fund með David Miliband, utanríkisráðherra Bretlands, í London. Á fundinum fór Össur yfir stöðuna í Icesave, samráð íslensku stjórnmálaflokkanna og hvaða möguleika íslensk stjórnvöld sæu til lausnar á Icesave deilunni.Einnig ræddi hann stöðu efnahagsáætlunar Íslands og lagði áherslu á nauðsyn þess að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn tæki áætlunina til meðferðar á réttum tíma.



Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics