Hoppa yfir valmynd

Ferðalangar frá Íslandi til Noregs skulu fara í 14 daga heimasóttkví

Allir sem hafa komið erlendis frá, frá og með 27. febrúar sl., til Noregs, að undanskildu Svíþjóð og Finnlandi, þurfa að fara í 14 daga heimasóttkví.

Þetta þýðir að ef einstaklingur kom frá Íslandi til Noregs þann 1. mars þá skal hann/hún vera í heimasóttkví í 14 daga frá þeim degi sem hann/hún kom til Noregs, eða til 14. mars. 

Frekari upplýsingar er að finna á Lovdata https://lovdata.no/dokument/SF/forskrift/2020-03-12-271

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics

This website uses cookies to ensure you get the best experience on our website. Read more