Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 20. mars 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Tillaga til forseta Íslands um að setja staðgengil dómsmálaráðherra í máli er varðar skipun í embætti dómara við Hæstarétt Íslands
2) Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar

Forsætisráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra
Rýni á annarri útgáfu aðgerðaáætlunar stjórnvalda um loftslagsmál

Heilbrigðisráðherra
Minnisblað um stöðu heilbrigðisþjónustu vegna Covid-19

Mennta- og menningarmálaráðherra
Undanþágur vegna takmarkana á skólahaldi vegna farsóttar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Áhrif COVID-19 á íslenskan landbúnað og sjávarútveg
2) Tillaga Hafrannsóknastofnunar að nýju áhættumati erfðablöndunar

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Starfsemi borgaraþjónustunnar og gagnagrunnur fyrir Íslendinga erlendis vegna COVID-19 heimsfaraldurs

Dómsmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannavarnir, nr. 80/2008, með síðari breytingum (borgaraleg skylda starfsmanna opinberra aðila)
2) Lokun ytri landamæra Schengen-svæðisins fyrir ónauðsynlegum ferðum
3) Alþjóðleg vernd og endursendingar til Grikklands

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics

This website uses cookies to ensure you get the best experience on our website. Read more