Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 28. febrúar 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu – og sveitarstjórnarráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra og dómsmálaráðherra
Uppbygging innviða – aðgerðir vegna fárviðrisins í desember og önnur innviðauppbygging

Forsætisráðherra
Stýrihópur ráðuneytisstjóra um samfélagsleg og hagræn viðbrögð vegna COVID-19

Fjármála- og efnahagsráðherra
Efnahagsleg áhrif COVID-19

Mennta- og menningarmálaráðherra
Menntastefna fyrir Ísland til ársins 2030 – drög að þingsályktunartillögu

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Frumvarp til laga um Orkusjóð

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Niðurstöður mælinga á stærð loðnustofnsins 2019/20

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics