Hoppa yfir valmynd

Nýr alþjóðasamningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra

Réttindi fatlaðra
Frá undirrituninni.

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu

Nr. 048

Í dag undirritaði varafastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York fyrir Íslands hönd nýjan alþjóðasamning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra og valfrjálsa bókun hans. Undirritunin fór fram í sal allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna á sérstakri undirritunarhátíð.



Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics