Hoppa yfir valmynd

Áhrif heimsfaraldurs COVID-19 á viðkvæma hópa - Tillögur starfshóps um félags- og heilsufarslegar aðgerðir

Ríkisstjórnin skipaði starfshóp sem unnið hefur tillögur um félags- og heilsufarslegar aðgerðir vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveiru á viðkvæma hópa. Starfshópurinn skilaði skýrslu til forsætisráðherra í júní 2022.

Í skýrslu starfshópsins eru settar fram tillögur að sértækum aðgerðum sem hafa að markmiði að draga úr neikvæðum langtímaáhrifum faraldursins á viðkvæma hópa í íslensku samfélagi. Tillögurnar ráðast af vísbendingum um að áhrif faraldursins geti orðið langvinn ef ekki er brugðist við til skamms tíma.

Áhrif heimsfaraldurs COVID-19 á viðkvæma hópa - Tillögur starfshóps um félags- og heilsufarslegar aðgerðir

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics