Hoppa yfir valmynd

Skýrsla um ættleiðingarlöggjöf og framkvæmd ættleiðingarmála á Íslandi

Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið samdi við Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni í júlí sl. um að gera úttekt á löggjöf um ættleiðingar og framkvæmd ættleiðingarmála á Íslandi og skila ráðherra skýrslu þar að lútandi.

Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið samdi við Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni í júlí sl. um að gera úttekt á löggjöf um ættleiðingar og framkvæmd ættleiðingarmála á Íslandi og skila ráðherra skýrslu þar að lútandi. Stofnuninni var falið að fjalla sérstaklega um íslenskar reglur með hliðsjón af Haagsamningnum frá 1993 og framkvæmd í ættleiðingarmálum á öðrum Norðurlöndum.

Rannsóknastofnunin hefur nú skilað ráðherra skýrslu sinni og má nálgast hana hér að neðan. 

Ættleiðingar á Íslandi (pdf-skjal)


Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics