Hoppa yfir valmynd

Stuttmyndasamkeppni um jafnrétti á Norðurlöndunum

Á þessu ári eru 40 ár liðin síðan Norðurlöndin hófu að starfa saman að jafnréttismálum. Af því tilefni verður ýmislegt gert til þess að halda uppá samstarfið. Ef þú ert á aldrinum 15-25 ára getur þú tekið þátt í stuttmyndakeppni um jafnrétti, þar sem lagt er upp með að spyrja hversu langt við erum komin í jafnréttismálum, hvaða þýðingu jafnréttismál hafa og hvað Norðurlöndin geta gert til þess að verða enn betri í jafnréttismálum. Fyrir fyrstu verðlaun í keppninni verða veittar 25.000 danskar krónur.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics