Hoppa yfir valmynd

Dr. Silja Bára Ómarsdóttir nýr formaður Jafnréttisráðs

Dr. Silja Bára Ómarsdóttir  - mynd

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað Dr. Silju Báru Ómarsdóttur, dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, sem formann Jafnréttisráðs. Hún tekur við af Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur.

Samkvæmt lögum nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla skal Jafnréttisráð meðal annars vera ráðherra til ráðgjafar við faglega stefnumótun í málum er tengjast jafnrétti kynjanna.

 

Nánar um Jafnréttisráð


Tags

5. Jafnrétti kynjanna

Heimsmarkmiðin

5. Jafnrétti kynjanna

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics