Hoppa yfir valmynd

Málþing um starfsendurhæfingu

Málþing um starfsendurhæfingu
Málþing um starfsendurhæfingu

Þann 14. og 15. apríl sl. stóð félagsmálaráðuneytið fyrir málþingi um starfsendurhæfingu, í samvinnu við heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og tryggingastofnun ríkisins. Málþingið fór fram á Hótel Loftleiðum og er hluti af norrænu samstarfsverkefni sem styrkt er af Norrænu ráðherranefndinni.

Málþingið bar yfirskriftina; Breaking the barriers – new thoughts in organizing vocational rehabilitation and other interventions.

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast bækling með efni ráðstefnunnar. Bæklingurinn er á ensku.

Skjal fyrir Acrobat ReaderMálþing um starfsendurhæfingu (2 MB)



Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics