Hoppa yfir valmynd

Evrópuár fatlaðra 2003

Árið 2003 hefur verið tileinkað málefnum fatlaðra á vettvangi Evrópusambandsins og á Evrópska efnahagssvæðinu. Félagsmálaráðuneytið tekur þátt í þessu samstarfi Evrópuþjóða fyrir Íslands hönd og eru einkunnarorð ársins "samfélag fyrir alla".

Markmiðið er að fólk með fötlun geti orðið virkir þátttakendur í því samfélagi sem það lifir í. Gott aðgengi að menntun og öflugur stuðningur við fatlaða á almennum vinnumarkaði eru forsendur þess að þeir fái notið sömu tækifæra og aðrir í samfélaginu.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics