Hoppa yfir valmynd

Sendiherra Noregs heimsótti matvælaráðherra

Sendiherra Noregs, Aud Lise Norheim og Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra. - mynd

Svandís matvælaráðherra Svavarsdóttir tók á móti Aud Lise Norheim, sendiherra Noregs í vikunni.

Tilgangur fundarins var að fara yfir þau málefni þar sem Noregur og Ísland eiga sameiginlegra hagsmuna að gæta og eiga í samstarfi, s.s. í sjávarútvegi, landbúnaði og fiskeldi. Einnig var  rætt það góða samstarf sem hefur verið til staðar á milli landanna í heilbrigðismálum og þá sérstaklega í Covid faraldrinum.

Tags

17. Samvinna um markmiðin

Heimsmarkmiðin

17. Samvinna um markmiðin

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics