Hoppa yfir valmynd

Umsækjendur um stöðu varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika

Forsætisráðuneytinu hafa borist 10 umsóknir um embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika sem auglýst var laust til umsóknar 3. október sl. en umsóknarfrestur rann út á miðnætti 24. sama mánaðar.

Sérstök hæfnisnefnd verður skipuð til þess að fara yfir umsóknir og fjalla um hæfni umsækjenda, sbr. 7. mgr. 4. gr. laga nr. 92/2019, um Seðlabanka Íslands.

Umsækjendur um embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika eru:

Arnar Bjarnason, lektor og framkvæmdastjóri
Ásdís Kristjánsdóttir, aðalhagfræðingur og forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins
Guðrún Johnsen, hagfræðingur
Gunnar Jakobsson, lögfræðingur
Haukur C. Benediktsson, hagfræðingur
Jón Þór Sturluson, aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins
Kristrún Heimisdóttir, lögfræðingur
Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga
Tómas Brynjólfsson, skrifstofustjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu
Yngvi Örn Kristinsson, hagfræðingur Samtaka fjármálafyrirtækja

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics