Hoppa yfir valmynd

Aðgerðaáætlun um launajafnrétti kynjanna

Í desember 2011 skipaði velferðarráðherra framkvæmdanefnd um launajafnrétti kynjanna sem meðal annars var falið að samhæfa aðgerðir til að draga úr launamisrétti kynja og vinna að gerð tímasettrar aðgerðaáætlunar. Var þetta gert í samræmi við þingsályktun um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum sem samþykkt var á liðnu ári. Aðgerðaáætlunin var samþykkt á fundi ríkisstjórnarinnar 28. september 2012.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics