Hoppa yfir valmynd

Mannréttindi samkynhneigðra og utanríkisstefnan

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra
Össur Skarphéðinsson
"Hvarvetna þar sem tilefni gefast styður Ísland réttindi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks, bæði lagaleg og félagsleg. Í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna studdi Ísland í orði og verki ályktun um mannréttindi, kynhneigð og kynvitund" segir Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, í grein sem hann birtií Fréttablaðinu þann 2. maí sl.

Í greininni talar ráðherra um að réttindi samkynhneigðra, og baráttan fyrir þeim, séu einn af hornsteinum íslenskrar utanríkisstefnu.

Greinina í heild sinni má nálgast hér

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics