Hoppa yfir valmynd

Femínismi, karlmennska og jafnrétti á Norðurlöndum

Frá norrænu jafnréttisráðstefnunni í Hörpu
Frá norrænu jafnréttisráðstefnunni í Hörpu

Jafnréttissamstarf norrænu ríkisstjórnanna hefur skilað árangri sem löndin geta miðlað til annarra heimshluta. Enn má þó gera betur til að virkja karlmenn til þátttöku í jafnréttisstarfi. Eygló Harðardóttir jafnréttisráðherra, frú Vigdís Finnbogadóttir og Margot Wallström, fyrrum sérlegur erindreki SÞ á sviði kynferðisofbeldis á átakasvæðum, sátu í pallborði í umræðum á 40 ára afmælisráðstefnu Norðurlandasamstarfs á sviði jafnréttismála sem fram fór í Hörpu í Reykjavík sl. þriðjudag.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics