Hoppa yfir valmynd

Heimsókn í tengslum við verkefnið Velferð og vá

Um þessar mundir er fræðikonan Erna Danielsson í heimsókn hjá Háskóla Íslands í tengslum við verkefnið Velferð og vá. Erna er einn af fulltrúum sænska ráðgjafarhópsins í verkefninu. Hún er dósent í félagsvísindadeild við Mittuniversitet í Svíþjóð, sjá http://www.miun.se/en/personnel/ernadanielsson Jafnframt starfar hún við rannsóknir við rannsóknasetrið Risk and Crisis Research Centre sem staðsett er við háskólann. Rannsóknir hennar þar hafa einkum beinst að samstarfi ólíkra viðbragðsaðila á hamfaratímum. 

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics