Hoppa yfir valmynd

Ávarp ráðherra á baráttudegi íslenskra kvenna 24. október

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, flutti ávarp á morgunverðarfundinum; Burt með launamuninn - um jafnrétti og launamál á íslenskum vinnumarkaði sem haldinn var í dag 24. október. Sama dag árið 1975 lagði fjöldi kvenna niður störf og um 25.000 konur komu saman á Lækjartorgi til að krefjast jafnréttis og kjara til jafns við karlmenn.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics