Hoppa yfir valmynd

Jákvæð sálfræði

Á fundi velferðarvaktarinnar 28. febrúar sl. kynnti Hrefna Guðmundsdóttir MA í félagssálfræði og formaður félags um jákvæða sálfræði hugmyndafræðina sem liggur að baki jákvæðri sálfræði sem fræðigrein.  Í meðfylgjandi gögnum er ýmsar upplýsingar að finna um viðfangsefnið:

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics