Hoppa yfir valmynd

Staðan í atvinnumálum

Á fundi velferðarvaktarinnar þann 27. nóvember sl. var farið yfir stöðuna í atvinnumálum. Hrafnhildur Tómasdóttir sviðstjóri hjá Vinnumálastofnun og Ellý Alda Þorsteinsdóttir skrifstofustjóri hjá Reykjavíkurborg sögðu frá stöðu fólks án atvinnu og úrræðum sem gripið hefur verið til. Þá fjölluðu þeir Ólafur Darri Andrason deildarstjóri hjá ASÍ og Hannes Sigurðsson aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins um stöðuna á vinnumarkaði og framtíðarhorfur.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics