Hoppa yfir valmynd

Sameiginlegt norrænt útboð á lyfjum: Birting útboðsgagna

Lyf - myndStjórnarráðið

Undirbúningi að fyrsta sameiginlega norræna lyfjaútboðinu er lokið og útboðsgögn hafa nú verið birt. Vonir standa til að samvinnan geti meðal annars aukið afhendingaröryggi lyfja sem skortur hefur verið á að undanförnu.

Amgros (lyfjainnkaupastofnun í Danmörku), Sykehusinnkjöp HF (lyfjainnkaupastofnun í Noregi) og Landspítali hafa unnið saman að útboðinu sem sagt er frá á vef Landspítalans.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics