Hoppa yfir valmynd

Álit Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eftir heimsókn til Íslands

Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur sent frá sér meðfylgjandi álit eftir tveggja vikna heimsókn til Íslands. Sendinefndin átti fundi með fulltrúum stjórnvalda, Seðlabanka Íslands, aðilum á vinnumarkaði og fulltrúum atvinnulífsins og fjármálastofnana. Heimsóknin er hluti af árlegri úttekt Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á stöðu og horfum í íslensku efnahagslífi (e. Article IV Consultation). Hliðstæðar úttektir eru gerðar í öllum aðildarlöndum sjóðsins.

Álit sendinefndarinnar var kynnt á fundi með fréttamönnum í Hannesarholti í Reykjavík í morgun. Formaður sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi er Ashok Bhatia.

Álit sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

Lausleg þýðing á áliti sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.


Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics